Vörumynd

Lotte

Schindelhauer

Eigum eitt cream white í stærð S/53cm í verzlun okkar.

Við sérpöntum Lotte fyrir þig.

Ef þú ert að leita eftir þægilegu og ánægjulegu hjóli til að hjóla á þá er Lotte hjólið sem hentar þér. Sportlegt útlit og átta gíra koma þér á milli áfangastaða létt og leikandi.
Hjólið er beltadrifið sem gerir hjólaferðina hljóðlátari og minnkar viðhald þar að auki þarftu ekki að hafa á…

Eigum eitt cream white í stærð S/53cm í verzlun okkar.

Við sérpöntum Lotte fyrir þig.

Ef þú ert að leita eftir þægilegu og ánægjulegu hjóli til að hjóla á þá er Lotte hjólið sem hentar þér. Sportlegt útlit og átta gíra koma þér á milli áfangastaða létt og leikandi.
Hjólið er beltadrifið sem gerir hjólaferðina hljóðlátari og minnkar viðhald þar að auki þarftu ekki að hafa áhyggjur að buxur verði óhreinar eða komi blettir vegna keðju.
Hjólið er átta gíra (innbyggt í naf) og aðeins um 11 kg. Þú getur valið um fjóra liti á hjólið. Brooks hnakkur og leðurhandföng setja skemmtilegan svip á reiðhjólið.
Búnaður
Stell: Aluminium (AL6061-T6) triple butted aero tubing
Gaffall: Curved aluminium fork
Stýrislegur: Tange Seiki - integrated
Drifbúnaður: Gates Carbon Drive - CDX, front 55T/50T, rear 22T/24T, belt 115T/113T
Gírbúnaður: Shimano - Alfine 8-speed internal gear hub
Sveifasett: Shimano - Alfine Hollowtech II
Sveifalegur: BSA, Shimano - Alfine Hollowtech II
Pedalar: Schindelhauer - Urban Pedal
Stýrisstemmi: Schindelhauer
Stýri: Schindelhauer - aluminium moon bar
Sætispípa: Schindelhauer
Hnakkur: Brooks - B17S Lady
Handföng: Schindelhauer - ergo leather grips
Gjarðir: Schindelhauer - high flange front hub, Shimano - Alfine 8-/11-speed internal gear hub, Alexrims - CX30 rims, Sapim - Race spokes, radial and 2-cross laced
Bremsur: Tektro - R539, Tektro - FL750
Dekk: Continental - Contact II with reflective stripes 32-622
Þyngd: 10.5kg (stærð M)
Bretti: Möguleiki að setja bretti
Bögglaberi: Möguleiki að setja fram og/eða aftur bögglabera
Hægt að setja standara á hjólið ásamt að setja reiðhjólavagn. Athuga þarf hjá framleiðanda vagns hvernig festingar eru í boði.

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.