Vörumynd

Louise

Achielle

Erum að selja sýningareintakið í verzlun okkar. Hjólið er með þrjá innbyggða gíra og í stærð 57cm. Hjólið er í sama lit og myndin.

Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.

Louise reiðhjólið er hefðbundið belgískt reiðhjól. Stílhreint og sportlegt stell sem hefur verið framleitt frá 1920. Louise er flott blanda…

Erum að selja sýningareintakið í verzlun okkar. Hjólið er með þrjá innbyggða gíra og í stærð 57cm. Hjólið er í sama lit og myndin.

Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.

Louise reiðhjólið er hefðbundið belgískt reiðhjól. Stílhreint og sportlegt stell sem hefur verið framleitt frá 1920. Louise er flott blanda af hefbundinni og nútíma útfærslu á hjólum. Hið fullkomna borgahjól sem hentar vel í þéttbýli.
Hjólið kemur með Shimano Nexus innbyggðum átta gírum, skálabremsum, fram og afturljósi (rafhlaða), bretti, og standari.

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.