Vörumynd

LOVE/ curl cleansing cream

Davines

Einstaklega mild og nærandi lágfreyðandi blanda af sjampói og næringu sem hreinsar hárið á mildan hátt. Krullurnar verða mjúkar sem aldrei fyrr. Hentar bæði í liðað og krullað hár.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berið í rakt hár og nuddið mjúklega í hár og hársvörð. Látið bíða í 5 mínútur og skolið. Ekki er nauðsynlegt að fylgja eftir með næringu. Gott er að nota LOVE/ curl sjampó og næringu…

Einstaklega mild og nærandi lágfreyðandi blanda af sjampói og næringu sem hreinsar hárið á mildan hátt. Krullurnar verða mjúkar sem aldrei fyrr. Hentar bæði í liðað og krullað hár.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berið í rakt hár og nuddið mjúklega í hár og hársvörð. Látið bíða í 5 mínútur og skolið. Ekki er nauðsynlegt að fylgja eftir með næringu. Gott er að nota LOVE/ curl sjampó og næringu eða hármaska í þriðja hverjum þvotti.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  • Sugar-based surfactant - mjög milt og freyðir létt
  • “Super” Noto Almond Extract – rakagefandi og nærandi

250 ml

Zero Impact® vara

Verslaðu hér

  • Skuggafall
    Skuggafall hárgreiðslustofa ehf 571 6699 Fornubúðum 8, 220 Hafnarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.