Interflon Lube EP mjög álagsþolin þurrsmurning sem inniheldur MicPol®. Dregur verulega úr orkunotkun og minkar núning. Kemur í veg fyrir viðloðun óhreininda og ryks. Verndar gegn raka og tæringu. Minniháttar áhrif á umhverfið.
Þróað til að lengja tímabil á milli viðhalds, draga úr fyrirhöfn við viðhald og draga úr mengun í kring um vinnusvæði. Bætir áreiðanleika og öruggan rekstur brautarspo…
Interflon Lube EP mjög álagsþolin þurrsmurning sem inniheldur MicPol®. Dregur verulega úr orkunotkun og minkar núning. Kemur í veg fyrir viðloðun óhreininda og ryks. Verndar gegn raka og tæringu. Minniháttar áhrif á umhverfið.
Þróað til að lengja tímabil á milli viðhalds, draga úr fyrirhöfn við viðhald og draga úr mengun í kring um vinnusvæði. Bætir áreiðanleika og öruggan rekstur brautarspora og dregur jafnframt verulega úr kostnaði. Interflon Lube EP er nánast ónæmt fyrir sólarljósi, útfjólublárri geislun, regni, snjó, frosti og hitasveiflum. Varan dregur úr mengun jarðvegs, - grunnvatns og - yfirborðsvatns. Hægt að bera á í blautu veðri.
Notkun
Brautarskiptir, þenslustykki, vélrænn merkjabúnaður, læsibúnaður, vírabrautir og línuhliðartrissur. Hentar einnig fyrir verndun ýmissa flata, hemlaskrúfa á járnbrautarvögnum, skrúfur sem eru útsettar fyrir veðri og vindum og sem þarf að taka í sundur reglulega, stálkapla og keðjur.
Kostir
Notkunarleiðbeiningar
Láttu loða vel við málmflötinn. Úðaðu, helltu eða burstaðu 2 til 4 ml á hvert yfirborð sem á að smyrja. Berðu reglulega á eftir umhverfisaðstæðum. Ráðfærðu þig við Interflon Rail-sölumann þinn fyrir rétt verklag.
Þegar efnið er notað í sjálfvirku smurningskerfi þarf að nota hristingarkerfi. Vinsamlegas
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.