Vörumynd

Ludwig Sportsman

Schindelhauer

Ludwig VIII hjól í stærð 56/M og alu pure lit er komið til okkar. Aðrar stærðir og litir þurfum við að sérpanta fyrir þig.

Ludwig er tilbúinn að takast á við þær leiðir sem þig langar að fara. Ludwig er hannað fyrir þéttbýlið þar sem þú nýtur þín að fara á milli staða. Þú situr þægilega á hjólinu og hefur góða yfirsýn þegar hjólað er.
Þú getur valið á milli 8 eða 11 gíra (innbyggt…

Ludwig VIII hjól í stærð 56/M og alu pure lit er komið til okkar. Aðrar stærðir og litir þurfum við að sérpanta fyrir þig.

Ludwig er tilbúinn að takast á við þær leiðir sem þig langar að fara. Ludwig er hannað fyrir þéttbýlið þar sem þú nýtur þín að fara á milli staða. Þú situr þægilega á hjólinu og hefur góða yfirsýn þegar hjólað er.
Þú getur valið á milli 8 eða 11 gíra (innbyggt í nafi) og fjögra lita. Hólar, hæðir eða brekkur er engin fyrirstæða með annað hvort 8 eða 11 gíra. Drifbúnaðurinn er belti og hjólaferðin verður hljóðlátari og minnkar viðhald miðað við venjulega keðju. Einnig þarftu ekki að hafa áhyggjur af óhreinka eða fá bletti í buxur vegna keðju.
Brooks hnakkur og leðurhandföng gefa hjólinu skemmtilega og einstakan stíl. Ludwig er fjölhæft reiðhjól í þéttbýli. Möguleiki að setja bretti og bögglabera á hjólið.
Búnaður
Stell: Aluminium (AL6061-T6) triple butted aero tubing
Gaffall: Curved aluminium fork
Stýrislegur: Tange Seiki - integrated
Drifbúnaður: Gates Carbon Drive - CDX, front 55T/50T, rear 22T/24T, belt 115T/113T
Gírbúnaður: Shimano - Alfine 8-speed / 11-speed internal gear hub
Sveifasett: Shimano - Alfine Hollowtech II
Sveifalegur: BSA, Shimano - Alfine Hollowtech II
Pedalar: Schindelhauer - Urban Pedal
Stýrisstemmi: Schindelhauer
Stýri: Schindelhauer - aluminium moon bar
Sætispípa: Schindelhauer
Hnakkur: Brooks - B17
Handföng: Schindelhauer - ergo leather grips
Gjarðir: Schindelhauer - high flange front hub, Shimano - Alfine 8-/11-speed internal gear hub, Alexrims - CX30 rims, Sapim - Race spokes, radial and 2-cross laced
Bremsur: Tektro - R539, Tektro - FL750
Dekk: Continental - Contact II with reflective stripes 32-622
Þyngd: 10.6kg (stærð M)
Bretti: Möguleiki að setja bretti
Bögglaberi: Möguleiki að setja fram og/eða aftur bögglabera

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.