Vörumynd

LUNDI ullarvettlingar

Icewear
Lundi eru sérlega léttir ullarvettlingar sem skarta fallegu Lundamynstri. Þess einstaklega fallegi sjófugl af ætt svartfugla er einkennandi fyrir ákveðin svæði á Íslandi og því við hæfi að skreyta þessa fallegu vettlinga með ímynd hans. Ullarvettlingarnir eru með hefðbundnu sniði og tryggja mýkt og hlýju fyrir hendurnar í allri útivist. Vettlingarnir eru unnir úr 100% ull sem tryggir góða hitajöf…
Lundi eru sérlega léttir ullarvettlingar sem skarta fallegu Lundamynstri. Þess einstaklega fallegi sjófugl af ætt svartfugla er einkennandi fyrir ákveðin svæði á Íslandi og því við hæfi að skreyta þessa fallegu vettlinga með ímynd hans. Ullarvettlingarnir eru með hefðbundnu sniði og tryggja mýkt og hlýju fyrir hendurnar í allri útivist. Vettlingarnir eru unnir úr 100% ull sem tryggir góða hitajöfnun og bakteríudrepandi eiginleika.

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.