Vörumynd

Lux Cellar Corkscrew(nokkrir litir)

BOJ
  • Lux línan hámarkar gæði og gefur ákveðinn glæsibrag með sérvöldum litum. Hægt er að velja á milli 8 lita sem fylgja tískustraumum hverju sinni.
  • Sérstaklega hannaður með faglegu útliti í huga. Tilvalið fyrir veitingastaði, bari, vínsmökkunarstaði eða á heimilið fyrir þá sem vilja hafa elegant útlit á upptakarnum.
  • Þegar hann er ekki í notkun situ…
  • Lux línan hámarkar gæði og gefur ákveðinn glæsibrag með sérvöldum litum. Hægt er að velja á milli 8 lita sem fylgja tískustraumum hverju sinni.
  • Sérstaklega hannaður með faglegu útliti í huga. Tilvalið fyrir veitingastaði, bari, vínsmökkunarstaði eða á heimilið fyrir þá sem vilja hafa elegant útlit á upptakarnum.
  • Þegar hann er ekki í notkun situr hann uppréttur á borði.
  • Upptakarinn er úr ryðfríu stáli og zamak.
  • Framleitt á Spáni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.