Vörumynd

Lúxus vasableyja með bambus innleggjatungu og hemp búster - OS

Poppets baby

Vörulýsing

Vasableyjan frá Poppets passar börnum frá 3,5-16kg og er ótrúlega falleg og gæðaleg bleyja. Hún er nett í sniðinu, opin í báða enda og með henni fylgja tvö innlegg, eitt hemp innlegg/búster og ein innleggjatunga úr bambus og lífrænum bómull.

Eiginleikar

Innlegg

Tvö innlegg fylgja öllum vasableyjum frá Poppets baby

Sporðlaga innleggjatunga
52cm langt innlegg úr …

Vörulýsing

Vasableyjan frá Poppets passar börnum frá 3,5-16kg og er ótrúlega falleg og gæðaleg bleyja. Hún er nett í sniðinu, opin í báða enda og með henni fylgja tvö innlegg, eitt hemp innlegg/búster og ein innleggjatunga úr bambus og lífrænum bómull.

Eiginleikar

Innlegg

Tvö innlegg fylgja öllum vasableyjum frá Poppets baby

Sporðlaga innleggjatunga
52cm langt innlegg úr 100% lífrænni bómull ytra lag og þrjú lög af bambus innra lagi sem gefur 5 lög af súper rakadrægni

Brjóttu innleggið saman í tvennt og eða jafnvel þrennt of stilltu rakadrægnina þar sem álagið er mest. Þannig geturðu fengið allt að 15 lög af súper rakadrægni tilvalið fyrir ofurpissara.

Hemp innlegg
Fjögurra laga hemp/bómullarblandað innlegg sem er hannað til að passa fullkomlega í bleyjuna í minni stærðarstillingum. Fullkomið fyrir nýbura sem pissa oft en lítið í einu. Þegar barnið stækkar er hægt að nota hemp innleggið sem búster með innleggjatungunni og fáðu gífurlega rakadræga bleyju fyrir ofurpissara.

Efni

Skel - 100% Polyester TPU

Innra lag - 100% Microflís

„Fishtail“ Innlegg
Ytri lög 100% GOTS vottaður lífrænn bómull
Innri lög: Þrjú lög af bambus og polyester (80/20)

Hemp Insert
Fjögurra laga  hemp og bómullarblanda (55/45)

Þvottur og umhirða

Hefðbundinn taubleyjuþvottur. Sjá blogg Einföld þvottarútína til viðmiðunar .

Um merkið

Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.

Verslaðu hér

  • Cocobutts Taubleyjur
    Cocobutts Taubleyjur 790 3636 Nökkvavogi 4, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.