Vörumynd

Lyng rúmföt – vatnslitamynstur úr íslenskri náttúru í Pima bómull 70X100

Lyng rúmfötin sameina náttúrufegurð og þægindi. Mynstrið er vatnslitamálverk af íslenskum plöntum og blómum, en bakhlið sængurversins er antíkbleik – þannig má nota rúmfötin á tvo vegu, bæði einlita og mynstruð.

Rúmfötin eru ofin úr 540 þráða Pima bómullarsatíni sem tryggir langa þræði, þéttan vefnað og einstaka mýkt sem eykst með notkun. Þau lokast að neðan með tölum og bönd á innanverðum s…

Lyng rúmfötin sameina náttúrufegurð og þægindi. Mynstrið er vatnslitamálverk af íslenskum plöntum og blómum, en bakhlið sængurversins er antíkbleik – þannig má nota rúmfötin á tvo vegu, bæði einlita og mynstruð.

Rúmfötin eru ofin úr 540 þráða Pima bómullarsatíni sem tryggir langa þræði, þéttan vefnað og einstaka mýkt sem eykst með notkun. Þau lokast að neðan með tölum og bönd á innanverðum sængurverunum halda sænginni á sínum stað.

✔ 540 þráða Pima bómullarsatín – mjúk, endingargóð og silkimjúk áferð.
✔ Vatnslitamynstur með plöntum og blómum úr íslenskri náttúru.
✔ Antíkbleik bakhlið – tvöföld notkun, mynstruð eða einlituð.
✔ Bönd að innan – tryggja að sængin renni ekki til.
✔ OEKO-TEX® vottuð framleiðsla – án skaðlegra efna.
✔ Fáanleg í barna- og fullorðinsstærðum.
✔ Auka dúkkurúmföt fylgja barnasettum – skemmtilegt fyrir leik og gjafir.

Stærðir:

  • Barna: Sængurver 70×100 cm eða 100×140 cm með koddaveri 35×50 cm.

  • Fullorðins: Sængurver 140×200 cm  með koddaveri 50×70 cm.

  • Auka sængurverasett fyrir dúkkur/bangsa: Innifalið með öllum barnasettum í Lyng línunni.

Sjálfbærni & endurnýting
Við tökum á móti notuðum rúmfötum! Skilaðu eldri rúmfötum og fáðu 20% afslátt af nýjum. Rauði krossinn sér til þess að þau nýtist áfram, hvort sem er til notkunar eða vefnaðar – og náttúran græðir.

Lyng rúmföt – íslensk hönnun sem sameinar náttúru, gæði og leikgleði.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.