Vörumynd

Lyric Wand

RESET
Lyric er ein af sex vörum frá vörumerkinu Reset. Lyric er einstaklega mjúkur og sveigjanlegur nuddvöndur sem er hugsaður til að örva snípinn og nudda auma vöðva. Tækið er fullkomið fyrir þau sem vilja nettan nuddvönd til að auka unað í sjálfsfróun eða kynlífi. Öll tækin frá Reset hafa reset eiginleika sem veitir dýpri og lengri fullnægingar. Þrýstu á reset takkann á tækinu þegar þú færð fullnægin…
Lyric er ein af sex vörum frá vörumerkinu Reset. Lyric er einstaklega mjúkur og sveigjanlegur nuddvöndur sem er hugsaður til að örva snípinn og nudda auma vöðva. Tækið er fullkomið fyrir þau sem vilja nettan nuddvönd til að auka unað í sjálfsfróun eða kynlífi. Öll tækin frá Reset hafa reset eiginleika sem veitir dýpri og lengri fullnægingar. Þrýstu á reset takkann á tækinu þegar þú færð fullnæginu og finndu hvernig tækið fer strax í lægstu stillingu. Með mildum og léttum titring getur þú notið fullnægingarinnar lengur og upplifir dýpri og meiri unað. | Lyric Wand

Verslaðu hér

  • Blush.is 775 3330 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.