Vörumynd

M2 Compact blóðþrýstingsmælir

Omron

M2 alsjálfvirki upphandleggsmælirinn okkar er hannaður með þægindi og nákvæmni í huga. Intellisens ™ tæknin sem er í mælinum tryggir að armborðinn blæs hvorki of þétt upp né of laust. Einnig er í mælinum Dual check system sem tryggir að neminn sem les af mælinum er yfirfarinn af öðrum nema til að tryggja mestu nákvæmni. Á mælinum sjálfum er svo tákn sem lætur vita hvort armborðinn er rétt settu…

M2 alsjálfvirki upphandleggsmælirinn okkar er hannaður með þægindi og nákvæmni í huga. Intellisens ™ tæknin sem er í mælinum tryggir að armborðinn blæs hvorki of þétt upp né of laust. Einnig er í mælinum Dual check system sem tryggir að neminn sem les af mælinum er yfirfarinn af öðrum nema til að tryggja mestu nákvæmni. Á mælinum sjálfum er svo tákn sem lætur vita hvort armborðinn er rétt settur á. Aðrir eiginleikar eru:

  • Nemi sem lætur vita ef mældur blóðþrýstingur er of hár
  • Tákn sem lætur vita ef um hjartsláttaróreglu er að ræða
  • Nemi sem lætur vita ef viðfangsefnið hreyfir sig meðan á mælingu stendur (Tryggir nákvæmari mælingu)
  • Geymir 21 mælinu í minni með dagsetningu og tíma
  • Uppfyllir alþjóðlega staðla

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.