Macade
Shaw Tech Trousers
Hér er á ferðinni það flottasta frá Macade í dag, þeir elta tískustraumana og þessar buxur eru víðar og flottar eins og er svo vinsælt í dag. Þessar munu slá í gegn í skólann, vinnuna, út að borða, eða þá í golfið :)
Ótrúlega þæginlegar eins og aðrar buxur frá Macade með góðri teygju.
Þessar buxur eru aðeins þykkari og úr öðru e…
Macade
Shaw Tech Trousers
Hér er á ferðinni það flottasta frá Macade í dag, þeir elta tískustraumana og þessar buxur eru víðar og flottar eins og er svo vinsælt í dag. Þessar munu slá í gegn í skólann, vinnuna, út að borða, eða þá í golfið :)
Ótrúlega þæginlegar eins og aðrar buxur frá Macade með góðri teygju.
Þessar buxur eru aðeins þykkari og úr öðru efni en Lightweight buxurnar frá Macade og eru í víðara sniði með skemmtilegu broti (front pleats) að framanverðu og litlum hliðarvasa á vinstri hlið sem gefur buxunum mjög flott lúkk, Sílikon strengur í mitti til að sjá til þess að bolurinn þinn haldist á réttum stað.
86% Nylon - 14% Spandex
" The new Shaw Tech Trousers are cut in a relaxed profile that balances classic style with modern technical fabrics. The material provides generous stretch and unwavering comfort for hours on end. Front pleats and a single welt pocket on the left thigh add distinctive character. Rubberized branding on the inner elasticated waistband keeps your shirt neatly tucked in place throughout the entire round. "
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.