Vörumynd

Magic Maze Kids

Kónginum hefur verið breytt í frosk! Safnaðu vinum þínum saman, farið í gegnum skóginn, og finnið rétta hráefnið til að útbúa galdraseyði sem læknar hann. Magic Maze Kids er samvinnuspil sem kynnir spilamennskuna í Magic Maze fyrir ungum leikmönnum. Allir stjórna öllum hetjunum, en aðeins í eina átt! Æfingar kynna reglurnar koll af kolli, og fjöldi borða gerir spilinu kleift að þróast með börnunu…
Kónginum hefur verið breytt í frosk! Safnaðu vinum þínum saman, farið í gegnum skóginn, og finnið rétta hráefnið til að útbúa galdraseyði sem læknar hann. Magic Maze Kids er samvinnuspil sem kynnir spilamennskuna í Magic Maze fyrir ungum leikmönnum. Allir stjórna öllum hetjunum, en aðeins í eina átt! Æfingar kynna reglurnar koll af kolli, og fjöldi borða gerir spilinu kleift að þróast með börnunum. https://youtu.be/yM0xZatRCi8

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.