Magnesíumfatan inniheldur viðbótarmagn af magnesíum, auk þess að innihalda ríkulegt magn af nauðsynlegum steinefnum, snefilefnum og vítamínum. Fatan inniheldur melassa, sem gerir blönduna lystuga.
Magnesíumfatan er hentug til notkunar bæði innan- og utandyra.
Magnesíum er einkar mikilvægt dýrum til að vöðvar og taugar starfi eðlilega. Ef magn magnesíums verður of lítið …
Magnesíumfatan inniheldur viðbótarmagn af magnesíum, auk þess að innihalda ríkulegt magn af nauðsynlegum steinefnum, snefilefnum og vítamínum. Fatan inniheldur melassa, sem gerir blönduna lystuga.
Magnesíumfatan er hentug til notkunar bæði innan- og utandyra.
Magnesíum er einkar mikilvægt dýrum til að vöðvar og taugar starfi eðlilega. Ef magn magnesíums verður of lítið fer taugastarfssemin úr skorðum sem leiðir til þess að dýrin fá vöðvakrampa, gnísti tönnum og froðufelli. Skortur á magnesíum hjá kúm og kindum getur leitt af sér að þær þjáist af graskrampa eða fjóskrampa og getur jafnvel leitt til dauða.
Notkun:
Ráðlagður skammtur fyrir sauðfé er 30-50 g/dag.
Ráðlagður skammtur fyrir kýr er 100-150 g/dag.
20kg
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.