Almennur eyrnahreinsir sem nota má allt að 2-3 x daglega
Inniheldur edikskýru sem er áhrifaríkt gegn gersveppum/einfrumusveppum sem er einn algengasti valdur eyrnavandamála, virkar meðal annars einnig á bakteríuna Pseudomonas
Inniheldur hvorki efni sem hafa skaðleg áhrif á eyrun, lík…
MalAcetic Otic
Inniheldur 2% edkisýru og 2% bórsýru
Almennur eyrnahreinsir sem nota má allt að 2-3 x daglega
Inniheldur edikskýru sem er áhrifaríkt gegn gersveppum/einfrumusveppum sem er einn algengasti valdur eyrnavandamála, virkar meðal annars einnig á bakteríuna Pseudomonas
Inniheldur hvorki efni sem hafa skaðleg áhrif á eyrun, líkt og klórhexidín og salisýlsýru sem eru í mörgum eyrnahreinsum
Inniheldur einungis náttúruleg efni, engin alkóhól, litarefni, verkjastillandi lyf né ilmefni og er ofnæmisprófað.
Með náttúrulegum ferskjuilmi
This product was acclaimed at the American Academy of Veterinary Dermatology Roundtable on Ear Diseases in San Diego.