Vörumynd

Mánasteinn hálsmen

H.H.Grimm

Silfurhálsmen með mánastein, Leðurband fylgir með.

Mánasteinn
Er talinn vera  konusteinn, innsæisteinn. Hann á að efla kvennlega eiginleika svo sem kærleika, umhyggju, ástir og verndarhvatir. Dregur úr spennu og álagi og eykur sveigjaleika.
Hann á að veita djúpar tilfinningar og vera hjálp gegn því að ganga í svefni. Hann á að gera fólk móttækilegri fyrir innblæstri og andagift. …

Silfurhálsmen með mánastein, Leðurband fylgir með.

Mánasteinn
Er talinn vera  konusteinn, innsæisteinn. Hann á að efla kvennlega eiginleika svo sem kærleika, umhyggju, ástir og verndarhvatir. Dregur úr spennu og álagi og eykur sveigjaleika.
Hann á að veita djúpar tilfinningar og vera hjálp gegn því að ganga í svefni. Hann á að gera fólk móttækilegri fyrir innblæstri og andagift. Hann á einnig að koma hormónahringnum í náttúrulegt jafnvægi. Hjápar við vandræðum í sambandi við tíðir og blæðingar, einnig eftir barnsburð. Þó þetta sé kallaður konusteinn, þá eykur hann ástir beggja í sambandi.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.