Vörumynd

Maria Nila Cream Heat Spray

MARIA NILA

Nærandi sprey sem verndar hárið fyrir hita. Endurbyggir skemmt hár og kemur í veg fyrir að endar klofni um leið og hárið fær aukinn glans. Colour Guard Complex ver hárið fyrir útfjólubláum geislum og sindurefnum. Kremið inniheldur hvorki súlfat né paraben, innihaldið er 100% vegan og umbúðirnar umhverfisvænar.

Notkun: Berið í handklæðaþurrt hár áður en það er blásið eða mótað. Til að hámarka…

Nærandi sprey sem verndar hárið fyrir hita. Endurbyggir skemmt hár og kemur í veg fyrir að endar klofni um leið og hárið fær aukinn glans. Colour Guard Complex ver hárið fyrir útfjólubláum geislum og sindurefnum. Kremið inniheldur hvorki súlfat né paraben, innihaldið er 100% vegan og umbúðirnar umhverfisvænar.

Notkun: Berið í handklæðaþurrt hár áður en það er blásið eða mótað. Til að hámarka vörn, berið í hárið í lögum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.