Vörumynd

Maria Nila Invisidry Sjampó

MARIA NILA

Létt glært þurrsjampó í spreyformi sem hressir hratt upp á hár og hársvörð. Dregur í sig fitu úr hárverði og gefur tilfinningu að hárið sé nýþvegið. Gott að nota á milli hárþvotta, eða eftir ræktina. Hefur ávaxtakeim af ástríðuávöxtum og eplum. Litavörn Color Guard Complex verndar hárið gegn UV geislum og sindurefnum. Í samanburði við Maria Nila þurrsjampó gefur Invisidry sjampó léttara hald og…

Létt glært þurrsjampó í spreyformi sem hressir hratt upp á hár og hársvörð. Dregur í sig fitu úr hárverði og gefur tilfinningu að hárið sé nýþvegið. Gott að nota á milli hárþvotta, eða eftir ræktina. Hefur ávaxtakeim af ástríðuávöxtum og eplum. Litavörn Color Guard Complex verndar hárið gegn UV geislum og sindurefnum. Í samanburði við Maria Nila þurrsjampó gefur Invisidry sjampó léttara hald og skilur enga sýnilega vöru eftir í hárinu og er því fullkomið fyrir bæði ljóst og dökkt hár.

Notkun: Hristið brúsann vel og spreyið í þurrt hár. Spreyið sjampóinu í hárrótina. Burstið eða nuddið efninu varlega í hárið.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.