Fyrir strandáferð með mýkt og næringu
Þetta nærandi saltvatnssprey með léttu haldi er fullkomið til að móta náttúrulega liði og bylgjur með fallegri áferð og fyllingu. Spreyið gefur hárinu góða lyftingu og létt „texture“ – án þess að þyngja það. Blómailmur af bergamot og búlgar…
Fyrir strandáferð með mýkt og næringu
Þetta nærandi saltvatnssprey með léttu haldi er fullkomið til að móta náttúrulega liði og bylgjur með fallegri áferð og fyllingu. Spreyið gefur hárinu góða lyftingu og létt „texture“ – án þess að þyngja það. Blómailmur af bergamot og búlgarskri rós umlykur hárið og veitir skynræna vellíðan við hverja úðun.
✅ Helstu kostir:Hald: 2/5 – létt og sveigjanlegt hald
Gefur fyllingu og áferð án stífleika
Tilvalið fyrir liðað og krullað hár
Colour Guard Complex – ver hárið gegn UV-geislum og sindurefnum
Dregur úr úfning og eykur náttúrulega hreyfingu
Frískandi blómailmur af bergamot og rós
Súlfat- og parabenfrítt
100% vegan og cruelty-free
Kolefnisjafnaðar umbúðir
Vottað af:
✅ PETA
✅ Leaping Bunny
✅ The Vegan Society
✅ Plan Vivo
✅ B Corp
Spreyið í rakt eða þurrt hár. Hnoðið hárið upp með fingrum fyrir meiri áferð eða mótið með dreifara fyrir bylgjur.
✨
Strandáferð með mýkt og samviskubitlausri vernd.
Lyktar dásamlega – mótar náttúrulega.
Fegurð sem verndar bæði hárið og jörðina.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.