Ertu að leita eftir hentugu rafmagnshjóli til að nota í þéttbýli?
Maruka 1.0 rafmagnshjólið er frá þýska hjólamerkingu Panther og hefur Shimano átta innbyggðagíra, Shimano vökvadiskabremsur, miðjumótor frá Bosch og 47mm breiðum dekkjum til að takast á við fjölbreytt undirlag þéttbýlisins. Rafhlaðan er 400Wh. Mesti togkraftur er 45Nm.
Hjólið kemur með brettum, afturbögglabera, fram og aftu…
Ertu að leita eftir hentugu rafmagnshjóli til að nota í þéttbýli?
Maruka 1.0 rafmagnshjólið er frá þýska hjólamerkingu Panther og hefur Shimano átta innbyggðagíra, Shimano vökvadiskabremsur, miðjumótor frá Bosch og 47mm breiðum dekkjum til að takast á við fjölbreytt undirlag þéttbýlisins. Rafhlaðan er 400Wh. Mesti togkraftur er 45Nm.
Hjólið kemur með brettum, afturbögglabera, fram og afturljósum ásamt framdempara.
Stell: Ál
Framgaffall: Zoom 187D HL/O
Framljós: AXA Compactline 35 E
Afturljós: AXA Blueline
Bremsubúnaður: Shimano BR-MT200, Disc
Gírbúnaður: Shimano Nexus átta innbyggðir gírar
Dekk: Schwalbe Marathon Green Guard 47-622
Mótor: Bosch Active Line
Skjár: Bosch Purion
Rafhlaða: Capacity: 400 Wh, hægt að fjarlægja
Hleðslutæki: Bosch 2A
Þyngd / líkamsþyngd: u.þ.b. 23,9 kg / 120 kg
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.