Vörumynd

Masahiro Chef hnífur 21 cm.

Alhliðahnífur tilvalin í að saxa. Blaðið er mjótt.Lengd blaðs: 21 cm.Japönsku Masahiro hnífarnir eru framleiddir úr hágæða kolefnisríku járni. Eggin er mjög beitt og helst lengi.Masahiro hnífarnir eru hugsaðir fyrir veitingamenn. Vandaðir hnífar eru nauðsynlegir góðum veitingamanni. Hnífarnir eru handbrýndir.Hnífarnir eru framleiddir í Seki Japan.Aldrei setja hnífa í uppþvottavél.  Uppþvottavélin…
Alhliðahnífur tilvalin í að saxa. Blaðið er mjótt.Lengd blaðs: 21 cm.Japönsku Masahiro hnífarnir eru framleiddir úr hágæða kolefnisríku járni. Eggin er mjög beitt og helst lengi.Masahiro hnífarnir eru hugsaðir fyrir veitingamenn. Vandaðir hnífar eru nauðsynlegir góðum veitingamanni. Hnífarnir eru handbrýndir.Hnífarnir eru framleiddir í Seki Japan.Aldrei setja hnífa í uppþvottavél.  Uppþvottavélin fer ekki bara illa með efnið í hnífnum heldur hefur líka slæm áhrif á bit hnífsins. Ekki nota gler eða granít skurðarbretti, þau eyðileggja eggina á hnífnum.  Notið tré eða plastbretti, helst í mýkri kantinum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.