Vörumynd

Matrix Brass Off Djúpnæring 200ml

Matrix

Öflugur blár maski fyrir dökkt hár. Hlutlausar og bláfjólubláar litaagnir sem koma jafnvægi á litinn og minnka kopar/appelsínugula tóna. Mjög rík blanda sem gefur möguleikann á að bera misvel á ólíka staði hársins. Vinnur að því að laga og vernda brothætt hár. Eykur gljáa og hjálpar hárinu að endurkasta ljósinu svo það fær aukinn þokka. Hentar litameðhöndluðu og ólituðu hári.

Notkun: Má láta…

Öflugur blár maski fyrir dökkt hár. Hlutlausar og bláfjólubláar litaagnir sem koma jafnvægi á litinn og minnka kopar/appelsínugula tóna. Mjög rík blanda sem gefur möguleikann á að bera misvel á ólíka staði hársins. Vinnur að því að laga og vernda brothætt hár. Eykur gljáa og hjálpar hárinu að endurkasta ljósinu svo það fær aukinn þokka. Hentar litameðhöndluðu og ólituðu hári.

Notkun: Má láta liggja í hárinu í 2-3 mínútur til að ná betri virkni. Eftir þvott með Total Results Brass Off sjampói, setjið þá á ykkur hanska, berið í blautt hárið og greiðið í gegn til að dreifingin verði jöfn. Forðist að bera í hársvörðinn og látið liggja í hárinu í 5-10 mínútur, allt eftir því hversu mikið hlutleysi hárið þarf. 5 mínútur fyrir létta meðferð, 10 mínútur fyrir hámarks hlutleysi. Hreinsið úr hárinu. Fylgið eftir með Follow with Blonde Threesome Leave In Cream til að ná bestri mögulegri útkomu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.