Vörumynd

Matrix So Long Damage Sjampó 300ml

Matrix

Sjampóið er ætlað fyrir skemmt og efnameðhöndlað hár. Formúla sem nærir, mýkir og gerir hárið meðfærilegra og auðveldara að greiða. Styrkir hárið og gefur því heilbrigðara útlit með meiri glans. Tilvalin fyrir hár sem þarfnast mikillar umhirðu.

Notkun: Berið í rakt hárið. Nuddið vandlega þar til freyðir. Látið standa í nokkrar mínútur og skolið. Endurtakið ef þörf er á. Fyrir hámarksárangur …

Sjampóið er ætlað fyrir skemmt og efnameðhöndlað hár. Formúla sem nærir, mýkir og gerir hárið meðfærilegra og auðveldara að greiða. Styrkir hárið og gefur því heilbrigðara útlit með meiri glans. Tilvalin fyrir hár sem þarfnast mikillar umhirðu.

Notkun: Berið í rakt hárið. Nuddið vandlega þar til freyðir. Látið standa í nokkrar mínútur og skolið. Endurtakið ef þörf er á. Fyrir hámarksárangur fylgið eftir með Matrix So Long Damage hárnæringu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.