Build-a-Brow Pen frá Maybelline er tvískiptur augabrúnapenni með örmjóum tússpenna á annarri hliðinni og augabrúnageli á hinni hliðinni. Fyrst notaru pennann til að fylla inn í augabrúnirnar með litlum strokum sem líkja eftir hárum. Síðan festiru allt á sínum stað með augabrúnagelinu. Augabrúnirnar haldast fastar í allt að 24 klst. Formúlan er vegan.
Build-a-Brow Pen frá Maybelline er tvískiptur augabrúnapenni með örmjóum tússpenna á annarri hliðinni og augabrúnageli á hinni hliðinni. Fyrst notaru pennann til að fylla inn í augabrúnirnar með litlum strokum sem líkja eftir hárum. Síðan festiru allt á sínum stað með augabrúnagelinu. Augabrúnirnar haldast fastar í allt að 24 klst. Formúlan er vegan.