Vörumynd

MD Notebook Light A5 - Blank 3pcs pack

MD Paper

Einfaldleikinn ræður för í dásamlegri vörulínu MD Paper

Minimalískar pappírsvörur úr hágæða pappír. Japanski hönnunarfyrirtækið Midori hefur þróað dúnmjúkan pappír sem finna má í vörulínu MD Paper. Pappírinn hentar einstaklega vel fyrir penna og sérstaklega blekpenna, pappírinn tryggir að blekinu blæði hvorki á pappírnum né í gegnum pappírinn.

MD Paper línan býður upp á tvær pappí…

Einfaldleikinn ræður för í dásamlegri vörulínu MD Paper

Minimalískar pappírsvörur úr hágæða pappír. Japanski hönnunarfyrirtækið Midori hefur þróað dúnmjúkan pappír sem finna má í vörulínu MD Paper. Pappírinn hentar einstaklega vel fyrir penna og sérstaklega blekpenna, pappírinn tryggir að blekinu blæði hvorki á pappírnum né í gegnum pappírinn.

MD Paper línan býður upp á tvær pappírsgerðum, MD Paper (mjúku) sem henta einstaklega vel fyrir þá sem vilja skrifa og teikna með bleki, eða MD Paper Cotton sem er pappír blandaðar með bómul (20%) sem gefur pappírnum hrjúfari áferð sem hentar einstaklega vel fyrir skissur.

Hannað og framleitt í Japan

  • 3  bækur í pakkanum
  • Bókunum fylgja límmiðar svo hægt er að merkja þær
  • H210×W148×D3mm
  • 48 síður í hverri bók

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.