Vörumynd

M.Equipment Iceline LZ

Mountain Equipment
Við kynnum til leiks Iceline svefnpokann frá Mountain Equipment. Þetta er svefnpokinn sem hentar þeim allra kröfuhörðustu! Svefnpokinn hentar vel fyrir vetrarútilegurnar enda mjög hlýr (-30°C).Þyngd: 1650 gr.Ytri skelin er úr endingargóðu GORE-TEX INFINIUM™10D efni sem andar vel og hrindir frá sér vatniFylling: 994 gr. af gæsadúnSniðið á svefnpokanum ásamt  EXL® kerfinu gerir svefnpokann bæði rým…
Við kynnum til leiks Iceline svefnpokann frá Mountain Equipment. Þetta er svefnpokinn sem hentar þeim allra kröfuhörðustu! Svefnpokinn hentar vel fyrir vetrarútilegurnar enda mjög hlýr (-30°C).Þyngd: 1650 gr.Ytri skelin er úr endingargóðu GORE-TEX INFINIUM™10D efni sem andar vel og hrindir frá sér vatniFylling: 994 gr. af gæsadúnSniðið á svefnpokanum ásamt  EXL® kerfinu gerir svefnpokann bæði rýmri og þægilegri, ásamt því að koma í veg fyrir hitatap.Mynstrið á saumunum á innra lagi gerir það að verkum að svefnpokinn heldur mun betri hita en ellaV- laga hliðarsaumar7 laga aðsniðin hetta6 laga fótasvæðiEr með Gemini rennilás í fullri lengd og í kraganum er innbyggð Lode Lock™ læsing sem kemur í veg fyrir að hitatap verði úr pokanumÁ fótasvæði og í hettu fóðri er GORE® THERMIUM™ 10D100% Polyamide ytra og innra byrði, ePTFE membrane, gæsadún fyllingInnri vasiVatnsheldur poki fylgir meðKemur í geymslupoka

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.