Ilmkjarnaolíur hafa öldum saman verið notaðar til þess að stuðla að vellíðan og orku. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að ilmkjarnaolíur geta stutt við líkamlegt, tilfinningalegt og andlegt jafnvægi og vell&i…
Ilmkjarnaolíur hafa öldum saman verið notaðar til þess að stuðla að vellíðan og orku. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að ilmkjarnaolíur geta stutt við líkamlegt, tilfinningalegt og andlegt jafnvægi og vellíðan. Dr. Mercola sítrónu ilmkjarnaolían er talin hressandi og upplífgandi. Hentar vel til þess að hreinsa andrúmsloftið og við heimilisþrif.