Amino-Boost styður við próteinmyndun sem er mikilvæg við myndun vöðvavefjar.
Amino-Boost styður við próteinmyndun sem er mikilvæg við myndun vöðvavefjar.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Fullorðnir hestar 15g að morgni og kvöldi blandað í fóður (ein kúfuð skeið er 25g)
Tryppi 30g að morgni og kvöldi blandað í fóður
Folöld 10g að morgni og kvöldi blandað í fóður
Athugið að hesturinn þarf ávallt að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni
Greiningarþættir: Hráaska 1,2%, hráprótein 68%, hrátrefjar 0,5%, hráolía og fita 1,5%, raki 5%, natríum 0%, heildarsykrur 36%.
Samsetning: Glúkósi, kreatín, hrísgrjónaklíð (Gamma Orýsanól).
Aukefni í 1 kg:
Amínósýrur:
Meþíónín (3c301) 40.000mg, þreónín (3c410) 50.000mg, lýsín (3c322) 120.000mg, levsín 27.000mg, valín (3c370) 20.000mg, ísólevsín (3c3.8.1) 20.000mg, glýsín 3.620mg, prólín 4.300mg, hýdroxýprólín 12.500mg, glútamínsýra 15.200mg, alanín 3.700mg, arginín 8.050mg, asparssýra 3.700mg, fenýlalanín 4.200mg, histidín 2.200mg, týrósín 3.100mg, serín 4.400mg, systín 1.170mg, systeín 150mg.
Efnafræðilega vel skilgreind efni með áþekka verkun og vítamín:
L-Karnitín (3a910) 25.000mg.
BIÐTÍMI EFTIR GJÖF: 48 tímar fyrir keppni
Magn: 3 kg í fötu.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.