Vörumynd

Mi 37w Dual Port Car Charger

Mi
Vandað og fallegt USB bílahleðslutæki frá Xiaomi sem hleður örugglega rafeindartækin þín á meðan bílferð stendur. LED ljósin gefa til kynna stöðu hleðslu. Hleðslutækið getur hlaðið tvö tæki í einu. Einfaldlega stungið í samband og tilbúið til notkunar. Gefur frá sér 5V/2A sem styður 37W hraðhleðslu . Er með ofhita- og ofhleðsluvörn. Output interface: USB-A Input parameters: 12V-24V…
Vandað og fallegt USB bílahleðslutæki frá Xiaomi sem hleður örugglega rafeindartækin þín á meðan bílferð stendur. LED ljósin gefa til kynna stöðu hleðslu. Hleðslutækið getur hlaðið tvö tæki í einu. Einfaldlega stungið í samband og tilbúið til notkunar. Gefur frá sér 5V/2A sem styður 37W hraðhleðslu . Er með ofhita- og ofhleðsluvörn. Output interface: USB-A Input parameters: 12V-24V 4A Output parameters: USB1: 5V/2A USB2: 5V/3A 9V/3A 12V/2.25A 20V/1.35A Komdu og skoðaðu þessa vöru í sýningarrými okkar í Skipholti 35! Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.

Verslaðu hér

  • Tunglskin
    Tunglskin / Oss ehf 555 4499 Skipholti 35, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.