Vörumynd

Mi Smart Band 6

Mi
Mi Smart Band 6 Snjallúrið er nútímalegt og fellur að nýjustu tískustraumum – og ekki skemmir verðið :) Skjárinn er 1,56 tommu AMOLED 2,5D snertiskjár í fullum litum og upplausnin er 152 x 486 punktar. Tækið er ein töfrandi sjónræn upplifun með grípandi viðmóti og birtir tilkynningar um snjall skilaboð. Xiaomi Mi Band 6 fylgist grannt með heilsunni með hjálp nýju örflögunnar sem er komin í úr…
Mi Smart Band 6 Snjallúrið er nútímalegt og fellur að nýjustu tískustraumum – og ekki skemmir verðið :) Skjárinn er 1,56 tommu AMOLED 2,5D snertiskjár í fullum litum og upplausnin er 152 x 486 punktar. Tækið er ein töfrandi sjónræn upplifun með grípandi viðmóti og birtir tilkynningar um snjall skilaboð. Xiaomi Mi Band 6 fylgist grannt með heilsunni með hjálp nýju örflögunnar sem er komin í úrið. Hægt er að velja á milli meira en 130 útlita á skjánum á Mi Band 6, nota sem fjarstýringu til að taka myndir, spila tónlist, finna síma, slökkva á hljóði í síma, aflæsa síma, aflæsa spjaldtölvu, áminning um símtal, ekki trufla í síma, áminningar frá WeChat, áminningar frá öppum, áminningar frá dagatali, áminningar um atburði, veðurspá, skeiðklukka, niðurtalning, vekjaraklukka, Bluetooth sendingu, hringja á netinu, læsa skjá, stöðu hleðslu, val um hverning notað-stillingu, þráðlaus uppfærsla. Snjallúrið hefur hárnákvæman sex ása hreyfiskynjara og hjartsláttarskynjara sem fylgist með þér allan sólarhringinn. Hann víbrar þegar hjartslátturinn þinn er óeðlilegur. 30 æfingakerfi eru innbyggð í snjallúrið og það skynjar sjálfkrafa nokkur þeirra, s.s. hlaupið úti, hlaupið á hlaupabretti, hjólað úti, róið og skíðavél. Það er 125mAh rafhlaða í úrinu sem endist í allt að 14 daga eftir fulla hleðslu. Snjallúrið keyrir Aandroid 5,0 eða iOS 10,0 eða hærra, í gegnum Bluetooth 5,0.

Verslaðu hér

  • Tunglskin
    Tunglskin / Oss ehf 555 4499 Skipholti 35, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.