MICELLAR KASEIN PRÓTEIN DRYKKJARDUFT. ÁN GLÚTENS. ÁN SYKURS.
Hátt hlutfall próteins: 73%Inniheldur Micellar KaseinBætt með L-glútamíniFrásogast hægtSykurskertÁn glútensÁn pálmaolíuÁn fituEngin rotvarnarefni
STÆRÐIN SKIPTIR MÁLI
Kasein er einstök og mjög stór sameind sem frásogast hægt. Blandan í Micellar Casein gefur vöðvum langtíma næringu og hentar því frábærlega fyrir svefn eða löng ferðalög.Notaðu Micellar Casein og vertu viss um að vöðvarnir fá stöðugt streymi af próteini!
Í einum skammti (30g):
105 kcal22g próteinþar af 4.3g BCAAþar af 5.9g L-GlútamínHverjum ráðleggjum við að nota Micellar Casein?Þeim sem vilja hágæða próteingjafa til að stuðla að viðhaldi og vexti vöðva, eða fyrir heilbrigð og sterk bein.Öllum sem vilja prótein sem hentar sérstaklega vel fyrir svefn, en hentar líka eftir æfingar eða sem millimál.Vegna þess hve hægt Micellar Casein frásogast þá hentar það þeim sérstaklega vel sem eru með hröð efnaskipti.Þeim sem þola ekki glúten.
TIL HVERS ÞURFUM VIÐ PRÓTEIN?
Prótein er nauðsynlegt byggingarefni í líkama okkar. Það er uppspretta orku í formi amínósýra, sumar sem líkaminn getur framleitt sjálfur en aðrar er lífsnauðsynlegt að fá úr mataræðinu. Prótein hjálpar þér að viðhalda vöðvamassa við æfingar, grenningu og daglegt líf. Ef þú stundar íþróttir, vilt auka vöðvamassa eða þú ert farin(n) að eldast, þá þarftu meira prótein.
TIL HVERS AÐ TAKA PRÓTEIN FÆÐUBÓTAREFNI?
Próteinhristingur er einfaldasta, fljótlegasta og praktískasta leiðin til fá prótein. Þú þarft einungis drykkjarduftið, vatn og hristibrúsa. Próteinduft er yfirleitt unnið úr mjólk, en getur líka verið unnið úr dýrum, jurtum eða blöndu af öllu þrennu. Prótein getur frásogast hratt (30-40mín), miðlungshratt (1-2klst.) eða hægt (lengur en 2klst.).
Líkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Micellar Casein örugg og vandlega valin.