Vörumynd

Micro Swiss NG™ beindrifinn matari (Direct Drive)

Micro Swiss

Nýr matari frá Micro Swiss, beindrifinn og hannaður með það að leiðarljósi að skjóta núverandi möturum á markaðnum ref fyrir rass.
Með "Bevel Gear" hönnuninni getum við náð stystu leið fyrir prentþráðinn (minna en 41 mm). Staðsetning mótorsins gerir ráð fyrir mjög þéttri hönnun með litlu yfirhangi. Þetta eykur stífni kerfisins enn frekar.

Meira um NG™ matarann

  • Léttur
  • 3:1 gír…

Nýr matari frá Micro Swiss, beindrifinn og hannaður með það að leiðarljósi að skjóta núverandi möturum á markaðnum ref fyrir rass.
Með "Bevel Gear" hönnuninni getum við náð stystu leið fyrir prentþráðinn (minna en 41 mm). Staðsetning mótorsins gerir ráð fyrir mjög þéttri hönnun með litlu yfirhangi. Þetta eykur stífni kerfisins enn frekar.

Meira um NG™ matarann

  • Léttur
  • 3:1 gírhlutfall
  • Hægt að laga að fjölbreyttu úrvali þrívíddarprentara
  • Hert stál,  Dual Gear drif
  • Stysta, mjög nájvæm, TwinClad XT™ húðuð þráðarleiðar (Filement pathway)
  • Bevel Gear kerfi gerir kleift að festa extruder með lágu yfirhengi

Framleitt í Bandaríkjunum af Micro Swiss

Passar fyrir eftirfarandi prentara

  • CR-10
  • CR-10s
  • CR-10-S5
  • CR-10-S4
  • Ender 3
  • Ender 3 Pro
  • Ender 3 V2

Verslaðu hér

  • 3D Verk
    3D Verk ehf 577 3020 Skútuvogi 6, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.