Langermabolur sem kemur þér í gegnum köldustu mánuðina. Þetta er skyldueign vetrarhlaupara.
Bolurinn er gerður úr margra-laga efni. Að innan, þriggja þráða prjónaefni sem kallast PES sem hefur einskonar 3D efnis-strúktúr sem einangrar en veitir út raka einstaklega vel.
Ytra byrði er úr mjúku endingargóðu nylon, blandað með elastane efni sem heldur forminu í flíkinni.
Að …
Langermabolur sem kemur þér í gegnum köldustu mánuðina. Þetta er skyldueign vetrarhlaupara.
Bolurinn er gerður úr margra-laga efni. Að innan, þriggja þráða prjónaefni sem kallast PES sem hefur einskonar 3D efnis-strúktúr sem einangrar en veitir út raka einstaklega vel.
Ytra byrði er úr mjúku endingargóðu nylon, blandað með elastane efni sem heldur forminu í flíkinni.
Að auki er bolurinn varinn með antimicrobial vörn.
Allir hlutar bolsins eru laser-skornir með límdum samskeytum sem kemur í veg fyrir að vindurinn komist í gegn og varnar núningi á álagsstöðum s.s undir höndum og ermum. Bolurinn er með þægilegan kraga með hálfum rennilás. Endurskin er í merkjum og köntum fyrir seina hlaupatúra.
Hægt er að klæðast bolnum sem innsta lag eða para hann með þunnu innra lagi og jakka þegar veturinn er sem harðastur.
-Létt efni með góða öndun og þornar fljótt.
-Laser-skorin snið og límd samskeyti
-Nettur kragi með rennilás.
-Endurskin í merkjum og köntum framan og að aftan.
-Renndur vasi að aftan.
Efni
61% PA 25% PES 14% EL
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Hengið upp til þerris
Ekki nota klór
Bolur | Brjóstmál cm |
XS | 84 - 89 |
S | 89 - 94 |
M | 94 - 99 |
L | 99 - 104 |
XL | 104 - 109 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.