Vörumynd

Miðnætur-Alias

Alias er vel þekktur orðskýringaleikur fyrir alla fjölskylduna, en Miðnætur-Alias er fullorðinsútgáfa af Alias . Spilið byggir á almennum orðum í bland við mun djarfari orð. Nú gefst færi á að skjóta mótspilurum ykkar ref fyrir rass þar sem þið fáið einnig að skrifa niður orð sem útskýrð verða í spilinu. Reynið að ná eins mörgum orðum réttum og þið getið í kapphlaupi við tímann án þess að nefna h…
Alias er vel þekktur orðskýringaleikur fyrir alla fjölskylduna, en Miðnætur-Alias er fullorðinsútgáfa af Alias . Spilið byggir á almennum orðum í bland við mun djarfari orð. Nú gefst færi á að skjóta mótspilurum ykkar ref fyrir rass þar sem þið fáið einnig að skrifa niður orð sem útskýrð verða í spilinu. Reynið að ná eins mörgum orðum réttum og þið getið í kapphlaupi við tímann án þess að nefna hið ónefnanlega, orðið sem þið eruð að skýra út. Spilið er eingöngu ætlað fullorðnum!

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.