Náðu fínlegri brúnnri, glóandi húð á aðeins klukkustund með Minetan Medium Dark. Fullkomin fyrir þær sem eru að byrja að nota brúnkufroðu eða þær sem eru með ljósa húð. Froðan inniheldur triple action formúlu af DHA, erythrulose og bronserum sem vinna af því að gefa þér jafna, langvarandi, rákulausa áferð og heldur húðinni vel rakri, allt til að þróa náttúrulega brúnku. Þornar fljótt og ilmar a…
Náðu fínlegri brúnnri, glóandi húð á aðeins klukkustund með Minetan Medium Dark. Fullkomin fyrir þær sem eru að byrja að nota brúnkufroðu eða þær sem eru með ljósa húð. Froðan inniheldur triple action formúlu af DHA, erythrulose og bronserum sem vinna af því að gefa þér jafna, langvarandi, rákulausa áferð og heldur húðinni vel rakri, allt til að þróa náttúrulega brúnku. Þornar fljótt og ilmar af suðrænum kókosilm. Engin brúnkukremslykt.
Notkun: Berið jafnt yfir hreina og rakanærða húð með Minetan brúnku hanskanum fyrir hámarks árangur. Notið sparlega á olnboga, hné og ökkla. Þvoið hendurnar eftir notkun. Bíðið í 1 til 3+ klukkustundir, eftir hversu dökka brúnku þú vilt. Skolið svo af með volgu vatni í aðeins 45 sekúndur, ekki nota sápu eða skrúbb. Hægt er að fara í hefbundna sturtu 8 til 16 klukkustundum eftir notkun.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.