Vörumynd

Mini V3

Omnium

Fyrsta Mini V3 hjólið í Koparlit og stærð M er væntanlegt um miðjan júní.

Við sérpöntum Mini V3 hjólið fyrir þig. Afhendingartími fer eftir hvenær hjól er pantað.

Omnium Mini V3 – Létt, lipurt og öflugt brettahjól fyrir nútímann.


Mini V3 er nýjasta útgáfan af hinu rómaða Mini frá Omnium. Þetta er hraðskreitt og létt burðarhjól með stórum og þægilegum dekkjum.

Mini lítu…

Fyrsta Mini V3 hjólið í Koparlit og stærð M er væntanlegt um miðjan júní.

Við sérpöntum Mini V3 hjólið fyrir þig. Afhendingartími fer eftir hvenær hjól er pantað.

Omnium Mini V3 – Létt, lipurt og öflugt brettahjól fyrir nútímann.


Mini V3 er nýjasta útgáfan af hinu rómaða Mini frá Omnium. Þetta er hraðskreitt og létt burðarhjól með stórum og þægilegum dekkjum.

Mini lítur út eins og venjulegt hjól – en með góða farangurs grind. Þægileg stærð gerir það auðvelt í meðförum og tilvalið í borgarumferð eða samgöngur.

Grindin að framan er fullkomin fyrir farangur sem fer ekki í bakpoka – og best af öllu: þú hefur hann alltaf í augsýn. Þyngd farmsins hefur nánast engin áhrif á stýringuna, þar sem burðarvirki brettagrindarinnar er beintengt við stellið.

Mini V3 er ekki bara burðarhjól– það er leiktæki, vinnudýr og frelsistákn á tveim hjólum.


Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.