Vörumynd

Moccamaster Kaffivél

Moccamaster

Hágæða kaffivél frá Hollandi sem er þekkt fyrir langa endingu og sérlega gott kaffi. Hún er auðveld í notk­un, tíma­laus hönn­un og end­ing­in er svo til „enda­laus“ – eða sann­kölluð ei­lífðar­vél.
Moccamaster er með dropastoppara, 1,25 lítra vatnstank og sjálfvirkum slökkvara. Vélarnar eru settar saman úr endurvinnanlegu efni og eru án allra aukaefna. Einnig eru vélarnar SCA og ECBC vo…

Hágæða kaffivél frá Hollandi sem er þekkt fyrir langa endingu og sérlega gott kaffi. Hún er auðveld í notk­un, tíma­laus hönn­un og end­ing­in er svo til „enda­laus“ – eða sann­kölluð ei­lífðar­vél.
Moccamaster er með dropastoppara, 1,25 lítra vatnstank og sjálfvirkum slökkvara. Vélarnar eru settar saman úr endurvinnanlegu efni og eru án allra aukaefna. Einnig eru vélarnar SCA og ECBC vottaðar.

Það tekur  einungis sex mín­út­ur að hella upp á tíu kaffi­bolla, og vél­in tryggir að gráðuhit­inn á vatn­inu hald­ist í réttu hita­stigi sem tryggir bestu bragðgæði á kaffinu.

Verslaðu hér

  • Kaffitár
    Kaffihús Kaffitárs 535 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.