Vörumynd

Möndlugjöfin

Innilega til hamingju með að hafa fengið möndluna! Þú ert svo sannarlega lukkugrís því möndlugjöfin í ár samanstendur af hjálpargögnum sem bæta líf barna í neyð. Gjöfin inniheldur tvö hlý teppi, 50 skammta af jarðhnetumauki fyrir vannærð börn og fótbolta. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.
Innilega til hamingju með að hafa fengið möndluna! Þú ert svo sannarlega lukkugrís því möndlugjöfin í ár samanstendur af hjálpargögnum sem bæta líf barna í neyð. Gjöfin inniheldur tvö hlý teppi, 50 skammta af jarðhnetumauki fyrir vannærð börn og fótbolta. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.