Heimskulegt partíspil sem ber virðingu fyrir gáfum þínum. Ritstýrð, og vönduð útgáfa af klassísku spili. Monikers er einfalt spil: fáðu liðið þitt til að giska á eins mörg furðuleg, stundum óviðeigandi orð eins og þau geta í 1 mínútu. Yfir þrjár umferðir fáið þið mismunandi reglur til að gefa vísbendingar — en ekkert stress, því sömu spilin eru notuð í hverri umferð, svo að í lokin getið þið öll…
Heimskulegt partíspil sem ber virðingu fyrir gáfum þínum. Ritstýrð, og vönduð útgáfa af klassísku spili. Monikers er einfalt spil: fáðu liðið þitt til að giska á eins mörg furðuleg, stundum óviðeigandi orð eins og þau geta í 1 mínútu. Yfir þrjár umferðir fáið þið mismunandi reglur til að gefa vísbendingar — en ekkert stress, því sömu spilin eru notuð í hverri umferð, svo að í lokin getið þið öll skemmt ykkur yfir að heiga hrúgu af nýjum, skemmtilegum sögum saman. Monikers: Serious Nonsense er sjálfstæð útgáfa af þessu vinsæla spili, með 330 glænýjum spilum skrifuðum af snillingunum í Shut Up & Sit Down — sem er frábær vefur um borðspil.