Vörumynd

Moody Rainbow Sokkar

Fullkomið að nýta afganga í þessa sokka og nokkuð frjálslega hægt að fara með litaval. Ég get annars mælt með Merino Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn. Litur A: 50g garn í fingering grófleika Litur B: ca 20g Litur C: ca 20g Litur D: ca 20g Litur E: ca 20g Litur F: ca 20g Litur G: ca 20g2.5 mm hringprjónn amk 60cm fyrir magic loop aðferðina (ef þú prjónar mjög laust geturðu notað prjón nr 2mm eð…
Fullkomið að nýta afganga í þessa sokka og nokkuð frjálslega hægt að fara með litaval. Ég get annars mælt með Merino Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn. Litur A: 50g garn í fingering grófleika Litur B: ca 20g Litur C: ca 20g Litur D: ca 20g Litur E: ca 20g Litur F: ca 20g Litur G: ca 20g2.5 mm hringprjónn amk 60cm fyrir magic loop aðferðina (ef þú prjónar mjög laust geturðu notað prjón nr 2mm eða 2.25mm og ef þú prjónar fast gætirðu notað 2.75mm )1 prjónamerki fyrir byrjun umf.Aukagarn til þess að merkja fyrir hæl. PRJÓNFESTA 13 L = 4cm í sléttu munsturprjóni í hring með magic loop aðferðinni STÆRÐIR Fullorðins: 1 (skóst. 36-38), 2 (skóst. 39-40), 3 ( skóst.41-43)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.