Vörumynd

Moomin - Diskur Snufkin

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þennan disk skreytir Snúður. Snúður gengur einn um heiminn, veiðir og spilar á harmóniku en honum finnst sérstaklega gott að ferðast um í tunglsljósinu. Hann er með aleigu sína í bakpokanum og finnst of mikið af dóti flækja lífið. Snúður er mjög rólegur og hjartgóðu…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þennan disk skreytir Snúður. Snúður gengur einn um heiminn, veiðir og spilar á harmóniku en honum finnst sérstaklega gott að ferðast um í tunglsljósinu. Hann er með aleigu sína í bakpokanum og finnst of mikið af dóti flækja lífið. Snúður er mjög rólegur og hjartgóður. Pabbi hans er Joxter og mamma hans Mimla.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.