Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þennan disk skreytir Snúður. Snúður gengur einn um heiminn, veiðir og spilar á harmóniku en honum finnst sérstaklega gott að ferðast um í tunglsljósinu. Hann er með aleigu sína í bakpokanum og finnst of mikið af dóti flækja lífið. Snúður er mjög rólegur og hjartgóðu…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þennan disk skreytir Snúður. Snúður gengur einn um heiminn, veiðir og spilar á harmóniku en honum finnst sérstaklega gott að ferðast um í tunglsljósinu. Hann er með aleigu sína í bakpokanum og finnst of mikið af dóti flækja lífið. Snúður er mjög rólegur og hjartgóður. Pabbi hans er Joxter og mamma hans Mimla.