Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þetta glas skreytir Múmínmamma. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og hefur alltaf svörin við öllu. Allir gestir eru velkomnir í heimsókn í Múmínhúsið þar sem Múmínmamma tekur vel á móti þeim. Hún er alltaf með litlu, rauðu handtöskuna sína með sér, en í henni má finna…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þetta glas skreytir Múmínmamma. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og hefur alltaf svörin við öllu. Allir gestir eru velkomnir í heimsókn í Múmínhúsið þar sem Múmínmamma tekur vel á móti þeim. Hún er alltaf með litlu, rauðu handtöskuna sína með sér, en í henni má finna allt mögulegt sem gæti komið að notum einn daginn. Þegar hún vill fá tíma útaf fyrir sig fer hún á ströndina og tínir skeljar. Múmínmamma er gift Múmínpabba og saman eiga þau Múmínsnáða.