Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þetta glas skreytir Snorkastelpa. Snorkastelpa er glöð og orkumikil, mikill daðrari og dagdreymin. Hún býr í Múmínhúsinu ásamt Múmínfjölskyldunni. Hún tilheyrir Snorkafjölskyldunni en þau eiga það til að skipta um lit eftir skapi. Þegar Snorkastelpa er leið verður h…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þetta glas skreytir Snorkastelpa. Snorkastelpa er glöð og orkumikil, mikill daðrari og dagdreymin. Hún býr í Múmínhúsinu ásamt Múmínfjölskyldunni. Hún tilheyrir Snorkafjölskyldunni en þau eiga það til að skipta um lit eftir skapi. Þegar Snorkastelpa er leið verður hún ljós græn að lit.