Vörumynd

Moomin - Krús Moonlight Vetur 2021

Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Á hverju ári kemur út ný vetrarlína sem inniheldur bolla, skál og skeiðar myndskreyttar með fallegu vetrarævintýri. Vetrarbollinn árið 2021 heitir Snow Moonlight og sýnir Múm…
Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Á hverju ári kemur út ný vetrarlína sem inniheldur bolla, skál og skeiðar myndskreyttar með fallegu vetrarævintýri. Vetrarbollinn árið 2021 heitir Snow Moonlight og sýnir Múmínsnáða og vini hans horfa á snjóhest hverfa inn í snjóbylinn. Þessi myndskreyting er tekin upp úr sögu Jansson Moominland Midwinter frá árinu 1957.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.