Vörumynd

MOROCCANOIL COLOR CONTINUE SHAMPOO 70 ML

Moroccanoil
Sjampó fyrir litað hárColor Continue sjampóið, sem er hannað til að lengja líftíma ChromaTech meðhöndlunarinnar sem þú færð hjá fagmanninum.Eykur endingu litarins með því að gera hárið heilbrigðara svo það fær, með endingargóðum lit, aukinn glans, meira líf og fallega dýpt.Þetta milda sjampó, sem inniheldur engin súlföt, er framleitt með COLORLINK.Byltingarkenndri tækni okkar sem bætir og nærir h…
Sjampó fyrir litað hárColor Continue sjampóið, sem er hannað til að lengja líftíma ChromaTech meðhöndlunarinnar sem þú færð hjá fagmanninum.Eykur endingu litarins með því að gera hárið heilbrigðara svo það fær, með endingargóðum lit, aukinn glans, meira líf og fallega dýpt.Þetta milda sjampó, sem inniheldur engin súlföt, er framleitt með COLORLINK.Byltingarkenndri tækni okkar sem bætir og nærir hvert hár, bæði að utan og innan eftir þremur mikilvægum leiðum: Endurvekur byggingu keratíns sem bætir hártrefjarnar og læsir litirnn í hárinu. Myndar himnu sem verndar hárið og varnar því að liturinn þvoist úr. Býr yfir Argan ID tækni, jónískri aðferð sem bæði innsiglar og lagar ástand hársins um leið og arganolíu er veitt inn í hársekkina.Hvernig skal nota:Vegna þess hversu samþjappaða og vatnskæra efnaformúlu Color Comlete sjampó notar, skal byrja með því að nota nóg af vatni til að virkja sjampóið og skapa ríkulega lúxusfroðu.Bætið meira vatni við ef þörf krefur.Nuddið í gegnum hárið og hársvörðinn.Magn: 70 ml.Skolaðu og fylgdu eftir með Color Complete næringu og Proctect & Prevent Spray.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.