Krullukrem
Einstaklega vinsælt mótunarkrem fyrir liði og krullur.
Virkjaðu og mótaðu krullur & liði á auðveldan hátt á sama tíma og þú gefur hárinu raka.Moroccanoil® Curl Defining Cream er ein af vinsælustu vörunum okkar fyrir krullað & liðað hár.Þetta arganolíu mótunarkrem býr yfir háþróaðri hitavirkjaðri tækni sem gefur krullum & liðum minnis eiginleika og hemur úfning og frizz ásamt því að halda hárinu í formi með fallegri áferð.
Winner, Curl Defining, 2022, 2019 Allure Readers’ Choice Awards
Hver er munurinn á Intense Curl Cream, Curl Defining Cream og Curl Control Mousse?
Moroccanoil Curl Defining Cream er ” all in one “
allt í einni vöru sem aðgreinir liði & krullur og verst á móti úfning og frizz.Hitavirkjuð tækni sem virkjar liðuna og heldur þeim ferskum og náttúrulegum.Vinsælt mótunarkrem fyrir allar tegundir af liðuðu & krulluðu hári.Magn: 75 ml.
Moroccanoil Intense Curl Cream
er leave-in hárnæring.Það hefur ekkert hald og mun ekki auka liði eða krullur en mun að sjá til þessa að liðir & krullur séu vel nærðar.Hemur frizz.
Moroccanoil Curl Control Mousse
er froða fyrir krullað og hrokkið hár sem temur, afmarkar og gefur festu klukkutímum saman, lokar inni raka og kemur í veg fyrir úfið hár, sama hvernig veðrið er.Létt en kraftmikil formúla.