Vörumynd

Moroccanoil Titanium Sléttujárn

Moroccanoil
Þetta sléttujárn býr yfir einstökum eiginleikum titaníums svo notkunin verður hröð, með jöfnum hita og skilar hárinu sléttu. Titanium plötur hitna á minna en 60 sekúndum. Extra langar 10cm plötur. Hannað með fljótandi plötum og rúnuðum brúnum svo notkunin verð mjúk. Mjúkt og þægilegt grip. Stafrænn gluggi með hitastýringu, allt upp í 232°. Eftir 1 klukkustund slökknar sjálfkrafa á tækinu svo notk…
Þetta sléttujárn býr yfir einstökum eiginleikum titaníums svo notkunin verður hröð, með jöfnum hita og skilar hárinu sléttu. Titanium plötur hitna á minna en 60 sekúndum. Extra langar 10cm plötur. Hannað með fljótandi plötum og rúnuðum brúnum svo notkunin verð mjúk. Mjúkt og þægilegt grip. Stafrænn gluggi með hitastýringu, allt upp í 232°. Eftir 1 klukkustund slökknar sjálfkrafa á tækinu svo notkunin verður áhyggjulaus. Inniheldur hitaþolinn poka. Er með 2,74 M langa snúnings snúru.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.