Móses karfan frá Little Green Sheep býr til náttúrulegt svefnumhverfi og hentar vel sem vagga frá 0-6 mánaða. Með fylgir lúxus eiturefnalaus dýna, hönnuð fyrir ungabörn sem veitir réttan stuðning frá fyrsta degi. Kapalprjónaða áklæðið er úr lífrænum bómul sem andar vel og hjálpar loftstreyminu. Ruggustandur eða standur fylgir með.
-
2021 Bronsverðlaun á "Made for mums award"