MOSI buxur eru prjónaðar ofan frá me ð tvöföldum buxnastreng og bandi í mitti . Gerðar eru stuttar umferðir til þess að hækka buxurnar að aftan . Auðvelt er að setja skemmtilegan svip á buxurnar með því að prjóna faldinn og reimina með öðrum lit. Einnig er hægt að sleppa reiminni og setja teygju í staðinn fyrir krakka sem vilja klæða sig sjálf án van…
MOSI buxur eru prjónaðar ofan frá me ð tvöföldum buxnastreng og bandi í mitti . Gerðar eru stuttar umferðir til þess að hækka buxurnar að aftan . Auðvelt er að setja skemmtilegan svip á buxurnar með því að prjóna faldinn og reimina með öðrum lit. Einnig er hægt að sleppa reiminni og setja teygju í staðinn fyrir krakka sem vilja klæða sig sjálf án vandræða.
* Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Scout frá Kelbourne Woolens.
Scout frá Kelbourne Woolens (100g/250m), Bébé Soft Wash frá Kemke (50g/140m) eða Double Sunday frá Sandnes (50g/108m).
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón
Stærðir | Yfirvídd | Garn í buxur* | Aukalitur* |
1-2 ára | 50 cm | 200 gr | 25 gr |
2-4 ára | 55 cm | 250 gr | 25 gr |
4-6 ára | 60 cm | 300 gr | 25 gr |
6-8 ára | 64 cm | 350 gr | 25 gr |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.