Irving Form Oil er mótaolía sem er blanda hreinnar paraffínskrar grunnolíu og eimis úr jarðolíu, og er ætluð sem mótaolía og tæringarvörn. Þessa olíu má nota við ýmsa verkþætti, svo sem á sökkla, frárennslislagnir, stigaþrep, steyptar blokkir, og raunar alla steinsteypta hluti.
Mótaolía er borin á innra byrði steinsteypumóta. Gott flæði á mótaolíunni frá Irving Oil auðveldar þessa vinnu, sem…
Irving Form Oil er mótaolía sem er blanda hreinnar paraffínskrar grunnolíu og eimis úr jarðolíu, og er ætluð sem mótaolía og tæringarvörn. Þessa olíu má nota við ýmsa verkþætti, svo sem á sökkla, frárennslislagnir, stigaþrep, steyptar blokkir, og raunar alla steinsteypta hluti.
Mótaolía er borin á innra byrði steinsteypumóta. Gott flæði á mótaolíunni frá Irving Oil auðveldar þessa vinnu, sem ýmist má framkvæma með pensli eða sprautu. Ljós litur olíunnar kemur í veg fyrir blettamyndun á yfirborði. Fitukennt innihaldsefni í mótaolíunni hvarfast við basísk efni í steinsteypunni , og myndar lag á milli móts og steinsteypu, sem tryggir góða yfirborðsáferð. Einnig ver það viðinn í mótunum sliti og styttir afformunartíma.
Mótaolían frá Irving Oil ver stálmót og vélbúnað gegn tæringu, og timburmót gegn vatnsupptöku og fúa.
EiginleikarUpplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.